Líst ótrúlega vel á þetta framtak Heiða og skal gera mitt besta - bara alveg eins og "strákarnir okkar" - og blogga um allt og ekkert. Nú þetta er kjörið tækifæri að lýsa yfir miklum áhuga á saumó, smíðó eða hvaða nafni sem þið kjósið að nefna hittinginn sunnudaginn næsta í Árbæjar Hills. Mikill áhugi hefur nú þegar komið fram uhu !! Allavega ætlum ég, Heiða og Ragnheiður að sötra kaffi og slúðra um þau ykkar sem mætið ekki - eða hvað ?? Jæja bannað að skrópa í vinnunni - bíð spennt við send / recieve takkann eftir skemmtilegum e-mailum sem segja júhú ég ætla sko að mæta !! |
fimmtudagur, 25. janúar 2007
Fyrsti saumó ársins!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
sötra kaffi já.. ég man nú ekki eftir að kaffi hafi nokkurntímann verið á boðstólnum á þessum samkomum!
Það er nú góð hugmynnd samt..
ég mæti! djók.
Skrifa ummæli