miðvikudagur, 24. janúar 2007

Bekkjarblogg

Jæja!!!
Ég er soldið bloggsjúk manneskja og ég hef langi langað til að gera handa okkur svona bekkjarblogg. Þannig getum við sagt af okkur fréttir, planað partýin og saumaklúbbana, sagt brandara og bara allt!
Ég er búin að senda ykkur boð um að gerast aðilar að blogginu þannig að nú er bara um að gera að byrja að blogga!!

Hlakka til að lesa það sem þið hafið að segja
kv. Heiða Björk

1 ummæli:

sjonni11 sagði...

klassi Heiða mér líst vel á þetta. eigum við ekki að hafa klúbbinn á föst eða laug? af því ég kem pottþétt með fyrirliðann með mér:)