Jæja krakkar mínir
Nú nálgast sumarið og ég verð að segja fyrir mitt leiti þá er ég ansi spennt fyrir því að við myndum hittast og gera eitthvað sniðugt áður en allir fara í sumarfrí. Það þarf ekki að vera neitt svakalegt. Bara að hittast og spjalla.. Eruð þið til?
Þar sem þið eruð með eindæmum léleg að kíkja á þetta blogg og eflaust öll búin að gleyma að það sé yfir höfuð til þá ætla ég nú samt að gera eina loka tilraun til að vekja það til lífsins.. ég er ótrúlega bjartsýn, ég veit :o)
laugardagur, 22. mars 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
jú heyrðu ég kíki nú alveg stundum hérna inn en verð að segja að ég man ekki hvernig ég á að skrifa einhverja speki - nema þá hingað :=) Sko - ég legg til og mæli að við skundum í sumó!! Ég get fengið lánað húsið þeirra pabba og mömmu nánast whenever - þar er reyndar ekki pottur :/ en þar er grill og og og og ýmislegt - svefnpláss með góðu fyrir sjö og og og og
kv
Unnur
já! ég vil í sumó..
skítt með einhvern pott, það er algjört aukaatriði.. vá hvað ég er til í sumó! vúbbí!
Skrifa ummæli